top of page



Skotvopnanámskeið í heimabyggð
Skotfélag Snæfellsness hefur í áratugi boðið upp á skotsvopnanámskeið og veiðikortanámskeið, fyrst í samstarfi við lögregluembættið á...
Oct 12


38 ára
Í dag fagnar Skotfélag Snæfellsness 38 ára starfsafmæli. Félagið er í miklum blóma og félagsmönnum fjölgar í hverjum mánuði og eru nú vel...
Oct 10


Æfingasvæðið lokað um helgina
Við minnum aftur á að að smalað verður í Eyrarsveit laugardaginn 20. september nk. og þá verður æfingasvæðið lokað. Seinni leitir munu...
Sep 16


PRS Ísland - 2026 mótaserían að hefjast
Næstkomandi laugardag hefst 2026 mótaserían hjá PRS Ísland. Fyrsta mót ársins mun fara fram hjá Skotfélaginu Skyttur á Geitasandi. 2025...
Sep 10


Heiða Lára sigraði á Akureyri
Þann 28. ágúst síðastliðinn fór fram Akureyrarmeistaramót í Silhouette. 7 keppendur frá 3 félögum mættu til leiks og það var Heiða Lára...
Sep 8


Göngur 20.september - æfingasvæðið lokað
Fyrri leitir munu fara fram laugardaginn 20. september nk. og þá verður æfingasvæðið lokað. Seinni leitir munu svo fara fram laugardaginn...
Sep 6


Stjórnarfundur
Síðastliðinn þriðjudag var haldinn stjórnarfundur í nýja skálanum okkar. Byrjað var á því að fara yfir Fossbúann PRS Pro Match mótið sem...
Sep 6


Framkvæmdir
Það er búið að vera í nógu að snúast á skotsvæðinu síðustu daga. Steypuvinnan gekk vel í vikunni en steypt var stétt fyrir framan nýja...
Aug 15


Nýjar handlaugar
Nú er búið að tengja salernin og setja upp nýjar handlaugar í skálanum. Eins og mörgum er kunnugt fengum við rennandi vatn í fyrsta...
Aug 14


Steypuvinna á morgun
Það verður steypuvinna skotsvæðinu á morgun miðvikudag frá kl. 16:30 og því verður æfingasvæðið lokað fram eftir kvöldi.
Aug 12


Uppbygging á æfingasvæðinu
Það er búið að vera svo mikið að gera hjá okkur á æfingasvæðinu í framkvæmdum að við höfum ekki gefið okkur tíma til rita fréttir af því...
Jul 8


Vinnudagur
Á morgun laugardag verður vinnudagur á skotsvæðinu frá kl. 10:00 fyrir þau sem geta. Verkefnið er að slá upp fyrir steypu og tiltekt á...
Jul 4


Skotpróf
Nú eru skotprófin fyrir hreindýraveiðimenn hafin. Hægt er að finna upplýsingar um prófdaga hér. Prófið kostar 7.000 kr. og veiðimenn...
Jun 17


Stjórnarfundur
Í gær kom stjórn félagsins saman til þess að ræða málefni félagsins. Félagsmenn eru búnir að standa í ströngu síðustu vikur og það er...
Jun 6


Lionsklúbbur Grundarfjarðar styrkir Skotfélag Snæfellsness
Þann 8. mars síðastliðinn hélt Lionsklúbbur Grundarfjarðar árlegt kútmagakvöld þar sem safnað var fyrir íþróttafélögunum Skotfélag...
Jun 3


Skotpróf að hefjast
Nú eru skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn að fara að hefjast. Verið er að raða upp prófdögum og þeir verða auglýstir hér á síðunni von...
Jun 2


Sjómannadagsmótið
Árlegt sjómannadagsmót félagsins var haldið í 13 skipti í gær. Að mótinu loknu var grillveisla og svo var verðlaunaafhending. Landsliðið...
May 30


Sjómanndagsmótið í dag
Árlegt innanfélagsmót félagsins í leirdúfuskotfimi verður í dag kl. 18:00. Mótsgjald 2.000 kr. Nú er síðasti séns til að skrá sig....
May 29


Félagsheimili á ferðinni
Síðastliðinn miðvikudagur var merkilegur dagur hjá félaginu okkar en þá fengum við afhent nýtt félagsheimili fyrir æfingasvæðið. Um er...
May 28


Vatn komið á svæðið
Það var mjög stór dagur hjá Skotfélagi Snæfellsness í gær þegar æfingasvæðið fékk rennandi vatn í fyrsta sinn. Búið er að gera vatnsból...
May 27


Vinna við vatnsveitu
Ágætu félagsmenn. Nú er verið að vinna við vatnsveitu á skotsvæðinu. Búið er að draga út lögnina og sjóða hana saman. Á morgun mánudag...
May 25


Æfingasvæðið lokað
Æfingasvæðið verður lokað næstu 3 daga vegna framkvæmda við vatnsveitu. Byrjað verður á því að rúlla út lögninni og sjóða hana saman. ...
May 24


Vinna á skotsvæðinu
ATH ATH: nú stendur mikið til á skotsvæðinu. Við erum að fara að flytja nýja félagsheimilið inn á svæðið okkar og svo verður hafist handa...
May 17


Sjómannadagsmótið 2025
Nú styttist í árlegt skemmtimót félagsins í leirdúfuskotfimi (innanfélagsmót) en það verður haldið fimmtudaginn 29. maí. Takið daginn...
May 10


Íslandsmeistaramót í prone 2025
Um síðustu helgi fór fram Íslandsmeistaramótið í Prone en mótið var haldið í Digranesi hjá Skotíþróttafélagið Kópavogs. Á laugardeginum...
May 7


Félagsgjöld
Nú er verið að senda út rukkanar fyrir félgasgjöldum fyrir næsta starfsár. Eins og flestum félagsmönnum er kunnugt er félagið rekið af...
May 5


Maríuerlan er flutt inn
Maríuerlan sem hefur haldið til á æfingasvæðinu okkar undanfarin ár er komin aftur og er að hreiðra um sig á skotæfingasvæðinu. Hún...
May 5


Viking Trail
Nú eru okkar menn komnir til Noregs til að taka þátt í PRS mótinu Viking Trail. Mótið hefst í dag föstudag og það verður gaman að...
May 2


Húsið að verða tilbúið til flutnings
Í dag var unnið gott verk við undirbúning fyrir flutning á nýja félagsheimilinu okkar. Settir voru auka stálbitar undir húsið til að...
May 2


Lokaundirbúningur fyrir flutning á félagsheimilinu
Undanfarnar vikur höfum við verið að undirbúa flutninginn á nýja félagsheimilinu sem við erum að kaupa. Síðasta sumar lagfærðum við og...
Apr 29


Fjárstyrkur til uppbyggingar á æfingasvæðinu
Eins og flestum er kunnugt þá hefur verið gríðarlega mikil uppbygging hjá okkur á æfingasvæðinu undanfarna mánuði. Sumarið hjá okkur...
Apr 28


Gleðilegt sumar
Þá er sumarið formlega gengið í garð. Veturinn var frekar mildur og snjólítill og það hefur því verið fært inn á skotsvæði í allan vetur....
Apr 25


Stjórnarfundur
Síðastliðinn miðvikudag var haldinn stjórnarfundur þar sem farið var yfir málefni félagsins og fjármál. Það helsta sem tekið var fyrir...
Apr 23


Æfingar fyrir Viking trail
Nokkrir félagsmenn nýttu blíðviðrið um páskana til þess að æfa fyrir Viking trail mótið sem haldið verður í Noregi aðra helgi. Nokkrir...
Apr 22


Nóg að gera í keppni
Við höfum vart undan að færa fréttir af keppni hjá Heiðu Láru og Pétri en þau keppa flestar helgar ársins. Þann 2. apríl varð Heiða Lára...
Apr 20


Apr 20


Registration for the Fossbuinn Challenge PRS Pro Match
Registration for the Fossbuinn Challenge PRS Pro Match begins on Wednesday, April 16th at 19:00 GMT at fossbuinnprs@gmail.com . The...
Apr 19


Fossbuinn Challenge PRS Pro Match - SKRÁNING HAFIN
Nú er undirbúningur á fullu fyrir PRS PRO mótið sem verður haldið hjá okkur í ágúst. Búið er að opna fyrir skráningu og erlendir...
Apr 19


PRS - annað mót ársins
Um síðustu helgi fór fram annað PRS mót ársins en það þriðja í íslandsmeistaramótaseríunni þar sem jólabjallan sem haldin var hjá okkur...
Apr 18


84. Héraðsþing HSH
Síðastliðinn mánduag fór fram 84. héraðsþing HSH. Að þessu sinni var það haldið í samkomuhúsi Grundarfjarðar og Ungmennafélag...
Apr 10


Heiða Lára fékk gull og brons um helgina
Síðastliðinn laugardag var haldið Landsmót í loftskammbyssu í Egilshöll þar sem okkar kona var mætt til leiks. Ívar Ragnarsson sigraði...
Mar 24


Kvenfélögin styrkja brýnt verkefni
Hjartastuðtæki eru mikilvæg björgunartæki sem geta bjargað mannslífum í neyðartilvikum. Rannsóknir hafa sýnt að skjót notkun AED getur...
Mar 18


Undirbúningur fyrir flutning á félagsheimilinu
Síðastliðinn miðvikudag byrjuðum við að undirbúa flutning á nýja félagsheimilinu okkar. Fjarlægja þurfti 50m2 sólpall svo hægt verði að...
Mar 14


Félagsgjaldið óbreytt
Á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðastliðinn fimmtudag var ákveðið að árgjald félagsins verði óbreytt fyrir næsta starfsár. ...
Mar 10


Heiða og Pétur kepptu á Ísafirði
Dagana 1. og 2. mars tóku Heiða Lára og Pétur Már þátt í Landsmóti STÍ sem haldið var á Ísafirði. Á laugardeginum kepptu þau í 50m...
Mar 9


PRS mót í Höfnum - Kári og Arnar Geir á palli
Í gær fór fram PRS mót hjá Skotdeild Keflavíkur í Höfnum. 11 keppendur tóku þátt og þar af áttum við tvo félagsmenn í verðlaunasætum. ...
Mar 9


Flottur aðalfundur
Við þökkum öllum þeim sem mættu á aðalfundinn síðastliðinn fimmtudag fyrir komuna og flottan fund. Við erum lánsöm að eiga svona mikið af...
Mar 8


Aðalfundur í kvöld
Við minnum á aðalfund félagsins í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði í dag kl. 20:00. Farið verður yfir hefðbundin aðalfundarstörf og ný...
Mar 6


Aðalfundur 6. mars
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 6. mars kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði...
Feb 21


Heiða Lára fékk brons í þrístöðu
Það er búið að vera nóg að gera hjá okkar konu eins og svo oft áður. Á laugardaginn keppti hún í Landsmóti STÍ í liggjandi stöðu sem...
Feb 11
bottom of page


