Göngur 20.september - æfingasvæðið lokað
- skotgrundmot

- Sep 6
- 1 min read
Fyrri leitir munu fara fram laugardaginn 20. september nk. og þá verður æfingasvæðið lokað.
Seinni leitir munu svo fara fram laugardaginn 4. október og þá verður sömuleiðis lokað.
Vinsamlega athugið, leitum gæti verið frestað ef veður verður slæmt, en það verður þá auglýst nánar á vef Grundarfjarðarbæjar.

Myndina tók Tómas Freyr Kristjánsson






Comments