top of page
mynd.png

Varsla Skotvopna

Nýlega urðu breytingar á vopnalögum þess efnis að núna skulu öll skotvopn geymd í læstum skotvopnaskáp. Hann skal gerður úr stáli og þykkt hliða, gafls og hurðar skal að lágmarki vera 2 mm. Hurð og dyrakarmur skulu útbúin þannig að ekki sé unnt að opna skápinn með auðveldum hætti þó svo að lamir hafi verið fjarlægðar. Hann skal búinn minnst einum lykla- og/eða talnalás sem skal vera innfelldur í hurð. Hengilásar eru ekki leyfðir.

​

Skápurinn skal vera boltaður og/eða steyptur í vegg eða gólf ef eigin þyngd er minni en 150 kg. Eigendur skotvopna eru hvattir til að koma sér upp vörslum sem uppfylla þessar kröfur sem fyrst eða að koma vopnum sínum til aðila sem geta varslað þau rétt.

Hægt er að lesa meira hér.  Hér eru reglur um geymslu skotvopna.

HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

​

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page