Jólabjallan 2025
- skotgrundmot

- Dec 29, 2025
- 1 min read
"Jólabjallan" fór fram í dag í köldu veðri, en um skemmtimót var að ræða. 10 keppendur mættu til leiks og litlu munaði á efstu sætum. Á endanum stóð Kári Hilmars uppi sem sigurvegari, Ármann tók annað sætið og Gunnar Ásgeirs það þriðja. Mikil gleði.









Comments