top of page
Search

Vinnudagur

Síðastliðinn laugardag var haldinn vinnudagur á skotsvæðinu þar sem byrjað var að skipta um glugga í nýja félagsheimilinu og grind sett utan á húsið, en til stendur að einangra húsið betur og klæða það að utan í stíl við og skothúsið. Þá voru einnig settar upp þrjár varmadælur og rafvirkinn undirbjó það að tengja húsin við rafmagn. 10 sjálfboðaliðar mættu og skiluðu góðu dagsverki í rjómablíðu.


 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page