Íslandsmeistaramót í prone 2025
- skotgrundmot
- 2 days ago
- 1 min read
Um síðustu helgi fór fram Íslandsmeistaramótið í Prone en mótið var haldið í Digranesi hjá Skotíþróttafélagið Kópavogs. Á laugardeginum var keppt í 50m liggjandi og á sunnudeginum var keppt í 50m þrístöðu. Á Prone mótinu er keppt í flokkum og einnig er kynjaskipt og Heiða Lára sigraði í sínum flokki og var í 2. sæti í kvennaflokki. Hægt er að sjá öll úrslit hér. Hægt er að skoða myndir hér.

Myndin er tekin af facebook síðu Skotíþróttafélags Kópavogs.
Comments