top of page
Search

Maríuerlan er flutt inn

Maríuerlan sem hefur haldið til á æfingasvæðinu okkar undanfarin ár er komin aftur og er að hreiðra um sig á skotæfingasvæðinu. Hún hefur sett upp varp við húsin okkar í nokkur ár og við ákváðum því í fyrra að setja upp fuglahús fyrir hana. Svo virðist vera að henni líki vel við húsið því nú er hún að koma sér fyrir í húsinu annað árið í röð. Við biðjum félagsmenn um að passa vel uppá hana.


 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page