top of page
Search

Félagsgjöld

Nú er verið að senda út rukkanar fyrir félgasgjöldum fyrir næsta starfsár. Eins og flestum félagsmönnum er kunnugt er félagið rekið af sjálfboðaliðum og öll innkoma af félagsgjöldum fer óskert í rekstur- og uppbyggingu á æfingasvæðinu.  Félagsgjöldin verða óbreytt fyrir nýtt starfsár. Sjá hér.


Gríðarlega mikil uppbygging hefur átt sér stað hjá félaginu á síðustu mánuðum og má þar nefna nýtt skothús, nýir riffilbattar og nýjar leirdúfukastvélar svo eitthvað sé nefnt. Næstu verkefni er nýtt félagsheimili, vatn, rafmagn o.fl.


Það eru mörg kostnaðarsöm verkefni framundan og við hvetjum því félagsmenn til að greiða félagsgjöldin fúslega svo við getum haldið uppbyggingunni áfram næstu mánuðina.



 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page