top of page
Search

Félagsgjaldið óbreytt

Writer: skotgrundmotskotgrundmot

Á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðastliðinn fimmtudag var ákveðið að árgjald félagsins verði óbreytt fyrir næsta starfsár. Árgjaldið verður því áfram 7.000 kr. en eldriborgarar, öryrkjar og makar greiða aðeins hálft gjald. Frítt er fyrir yngri en 18 ára.


Markmið félagsins er að allir geti tekið þátt og því höfum við alltaf reynt að stilla félagsgjöldum í hóf. Til gamans má segja frá því að við tókum saman upplýsingar um félagsgjöld hjá öðrum skotfélögum á Íslandi og eru þau allt frá 5.000 kr. og upp í 36.000 kr. Hjá sumum félögum bætist einnig við lyklagjald eða æfingagjald. Meðaltal árgjalda hjá þeim 16 félögum sem við höfum upplýsingar um er 12.694 kr.


 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page