VinnudagurskotgrundmotJul 41 min readÁ morgun laugardag verður vinnudagur á skotsvæðinu frá kl. 10:00 fyrir þau sem geta. Verkefnið er að slá upp fyrir steypu og tiltekt á svæðinu og farin verður ruslaferð. Allir sjálfboðaliðar velkomnir.
Comments