top of page
Search

Nýjar handlaugar

Nú er búið að tengja salernin og setja upp nýjar handlaugar í skálanum. Eins og mörgum er kunnugt fengum við rennandi vatn í fyrsta skipti í sumar þegar félagið gerði vatnsból í hlíðinni fyrir ofan æfingasvæðið og lagði vantslögn að æfingasvæðinu. Nú er búið að tengja skálann, wc og handlaugar. Fljótlega verður svo farið í frekari endurbætur á skálanum. Það var Kári Hilmarsson frá GK Þjónusta ehf. sem aðstoðaði okkur með uppsetningu og tengingar og færum við honum okkar bestu þakkir fyrir.


 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page