Heiða Lára sigraði á Akureyri
- skotgrundmot

- Sep 8
- 1 min read
Þann 28. ágúst síðastliðinn fór fram Akureyrarmeistaramót í Silhouette. 7 keppendur frá 3 félögum mættu til leiks og það var Heiða Lára sem sigraði mótið, en stigahæstur heimamanna var Finnur Steingrímsson og er hann því Akureyrarmeistari 2025. Hægt er að sjá fleiri myndir á Facebook síðu Skotfélags Akureyrar.

Frá vinstri: Finnur Steingrímsson, Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir og Samúel Ingi Jónsson.
Myndin er fengin af Facebook síðu Skotfélags Akureyrar.






Comments