top of page
Search

Heiða Lára sigraði á Akureyri

Þann 28. ágúst síðastliðinn fór fram Akureyrarmeistaramót í Silhouette. 7 keppendur frá 3 félögum mættu til leiks og það var Heiða Lára sem sigraði mótið, en stigahæstur heimamanna var Finnur Steingrímsson og er hann því Akureyrarmeistari 2025. Hægt er að sjá fleiri myndir á Facebook síðu Skotfélags Akureyrar.


ree

Frá vinstri: Finnur Steingrímsson, Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir og Samúel Ingi Jónsson.

Myndin er fengin af Facebook síðu Skotfélags Akureyrar.

 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page