38 ára
- skotgrundmot

- Oct 10
- 1 min read
Í dag fagnar Skotfélag Snæfellsness 38 ára starfsafmæli. Félagið er í miklum blóma og félagsmönnum fjölgar í hverjum mánuði og eru nú vel á þriðja hundrað. Stundaðar eru skotæfingar á æfingasvæði félagsins flesta daga ársins og aðstaða félagsins er alltaf að verða betri og betri. Við horfum björt fram á veginn og hlökkum til komandi ára. Til hamingju með daginn öll.







Comments