top of page
Search

38 ára

Í dag fagnar Skotfélag Snæfellsness 38 ára starfsafmæli. Félagið er í miklum blóma og félagsmönnum fjölgar í hverjum mánuði og eru nú vel á þriðja hundrað. Stundaðar eru skotæfingar á æfingasvæði félagsins flesta daga ársins og aðstaða félagsins er alltaf að verða betri og betri. Við horfum björt fram á veginn og hlökkum til komandi ára. Til hamingju með daginn öll.

ree

 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page