top of page



Jan 16
Stjórnarfundur
Í gær var haldinn stjórnarfundur þar sem farið var yfir málefni félagsins. Þetta var stjórnarfundur af lengri gerðinni enda eru mörg...


Jan 11
Gleðilegt nýtt ár
Um leið og við kveðjum gamla árið og þökkum ykkur öllum samfylgdina og samstarfið á nýliðnu ári, þá bjóðum við nýtt ár velkomið. Árið...


Dec 30, 2024
Jólabjallan 2024
Síðastliðinn föstudag var haldið PRS mót á æfingasvæðinu okkar sem bar nafnið "Jólabjallan 2024". Þetta var síðasta mót ársins hjá okkur...


Dec 25, 2024
PRS mót 27. desember
Gleðilega hátíð kæru lesendur. Þá er árið senn á enda og við ætlum að enda árið með PRS móti þann 27. desember. Mótið verður fyrsta...


Dec 13, 2024
Risastór tíðindi
Í byrjun þessa mánaðar bárust okkur þau risastóru tíðindi að European PRS Pro Series í PRS riffilskotfimi verður haldið hjá okkur dagana...

Dec 13, 2024
Stjórnarfundur
Í gær kom stjórn félagsins saman í Stykkishólmi til þess að fara yfir mál félagsins og skipuleggja næstu vikur. Þetta var góður fundur...


Dec 12, 2024
Jólagjafir fyrir alla
Hér finnur þú jólagjöf fyrir þau sem eiga allt og vantar ekki neitt. Hægt er að panta úlpur, húfur, bakpoka o.fl. Góð gjöf sem gleður. ...

Dec 12, 2024
Lionsklúbbur Grundarfjarðar styrkir Skotfélag Snæfellsness
Í síðustu viku barst okkur veglegur peningastyrkur frá Lionsklúbbi Grundarfjarðar sem ætlaður er upp í kostnað við framkvæmd við...


Dec 9, 2024
Landsmót STÍ í 50m þrístöðu riffli
Landsmót STÍ í 50m þrístöðu riffli fór fram í Egilshöllinni síðastliðinn laugardag. Þar var okkar kona að keppa og hafnaði í þriðja sæti....


Dec 8, 2024
Jólabjallan
Fyrsta mótið í 2025 PRS mótaseríunni á Íslandi verður haldið hjá Skotfélagi Snæfellsness á milli jóla og nýárs. Við munum velja eina af...


Dec 8, 2024
Landsmót í Lofbyssugreinum - Heiða Lára sigraði í loftskammbyssu
Það er búið að vera nóg að gera hjá Heiðu Láru og Pétri en þau keppa flestum þeim mótum sem þau eiga kost á að taka þátt í. Síðastliðinn...


Dec 4, 2024
Dagný Rut tilnefnd sem íþróttamaður Grundarfjarðar
Grundarfjarðarbær óskar árlega eftir tilnefningum frá íþróttafélögunum í sveitarfélaginu til íþróttamanns ársins. Viðkomandi þarf að...


Oct 27, 2024
Tilnefningar - íþróttamaður ársins
Við óskum eftir tilnefningum sem íþróttamaður HSH og einnig tilnefningum sem íþróttamaður Grundarfjarðar. Við tilnefnum á hverju ári...


Oct 26, 2024
Starfsleyfi til 2028
Nýlega fékk Skotfélag Snæfellsness útgefið nýtt starfsleyfi til fjögurra ára. Það er Heilbrigðiseftirlit Vesturlands sem sér um eftirlit...


Oct 24, 2024
Heiða Lára og Pétur kepptu á heimsmeistaramótinu í H.C. í Valencia á Spáni
Þann 4. september síðastliðinn héldu Aðalheiður Lára og Pétur Már til Valencia á Spáni til að taka þátt í 5. heimsmeistaramóti WBSF í...


Oct 21, 2024
Skotvopnanámskeið
Nýlega undirritaði Ríkislögreglustjóri samning við Skotvís um að Skotvís haldi utan um skotvopnanámskeið, en námskeiðin höfðu legið...


Oct 20, 2024
Formannafundur með HSH
Síðastliðinn þriðjudag var haldinn formannafundur hjá HSH í Grunnskólanum í Stykkishólmi, en félagið okkar er eitt af mörgum...


Oct 10, 2024
Skotfélag Snæfellsness 37 ára
Í dag fagnar Skotfélag Snæfellsness 37 ára starfsafmæli. Félagið er eitt elsta skotfélagið á Íslandi, en það var stofnað af...


Oct 9, 2024
Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2024
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu...


Oct 7, 2024
Veglegur peningastyrkur frá Vinstri grænum í Grundarfirði
Við erum djúpt snortin og ákaflega þakklát, því í gær fékk Skotfélag Snæfellsness veglega peningagjöf frá Vinstri grænum í Grundarfirði,...


Oct 4, 2024
Seinni leitir - æfingasvæðið lokað laugardag
Við minnum á að seinni leitir fara fram laugardaginn 5. október og því verður æfingasvæðið lokað. Við biðjum félagsmenn um að virða...


Sep 20, 2024
Göngur - æfingasvæðið lokað á morgun laugardag
Fyrri leitir munu fara fram laugardaginn 21. september nk. og þá verður æfingasvæðið lokað. Seinni leitir munu svo fara fram laugardaginn...


Sep 15, 2024
Fyrsta keppnisdegi lokið hjá okkar mönnum
Þá hafa okkar menn lokið fyrsta keppnsdegi. Okkar mönnum gekk öllum bara ágætlega. Þrautirnar voru virkilega vel heppnaðar og krefjandi...


Sep 14, 2024
Strákarnir okkar hefja keppni í dag
Strákarnir okkar hefja keppni á heimsmeistaramótinu í dag laugardag kl. 07:00 eða kl. 13:00 á íslenskum tíma. Það er búið að vera nóg að...


Sep 11, 2024
Heimsmeistaramótið í PRS - strákarnir eru komnir út
Eftir langt ferðalag með 300 kíló af búnaði er íslenski hópurinn kominn út og búnir að koma sér fyrir í Grand Junction í Colorado. Þegar...


Sep 8, 2024
Heimsmeistaramótið í PRS
Í dag halda 5 íslenskir keppendur af stað vestur yfir haf til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í PRS sem haldið verður í Colorado. Þar...


Aug 27, 2024
Fjallskil 2024 - æfingasvæði lokað
Föstudaginn 23. ágúst sl. voru lögð á fjallskil í Eyrarsveit. Fyrri leitir munu fara fram laugardaginn 21. september nk. og þá verður...


Aug 26, 2024
Íslandsmeistaramótið í PRS - Kolgrafafirði
Helgina 10. og 11. ágúst var eitt stærsta PRS mót sem haldið hefur verið á Íslandi haldið á æfingasvæðinu okkar. Mótið var liður í...

Aug 22, 2024
Stjórnarfundur
Þann 14. ágúst síðastliðinn var haldinn stjórnarfundur þar sem stjórn félagsins fór yfir málefni félagsins. Farið var yfir stöðu...


Aug 21, 2024
Svakalegt framkvæmdasumar á æfingasvæðinu
Æfingasvæðið hefur fengið mikla andlitslyftingu í sumar. Félagsmenn hafa margir hverjir eytt stórum hluta af sumarfríinu sínu í...


Jul 24, 2024
Hjólastólaaðgengi
Síðastliðinn laugardag voru miklar framkvæmdir á æfingasvæðinu, en þá var ráðist í steypuvinnu. Stéttin fyrir framan nýja skothúsið var...

Jul 10, 2024
Heiða og Pétur kepptu í Hollandi
Aðlheiðu Lára og Pétur Már kepptu nýlega í BR50 í Druten í Hollandi. "Skemmtilegt mót í alla staði og góð reynsla" sagði Heiða Lára en...


Jul 9, 2024
Dagný Rut á verðlaunapalli
Um helgina fór fram fjórða mótið í Íslandsmeistaramótaröðinni í PRS, en mótið var haldið hjá Skaust Skotfélagi Austurlands. Dagny Rut...


Jul 9, 2024
Raf-magnað skotsvæði
RAF-MAGNAÐ SKOTSVÆÐI: gríðarlega mikil uppbygging hefur átt sér stað á skotsvæðinu undanfarna mánuði. Skotæfingar eru nú stundaðar flesta...


Jul 7, 2024
Gjöf frá Liston
Eins og mörgum er kunnugt þá erum við að snyrta til á skotsvæðinu og nýlega barst okkur glæsileg gjöf frá listamanninum Lúðvík Karlsson...


Jul 6, 2024
Vegurinn hækkaður
Þessa dagana standa yfir endurbætur á veginum upp að skotæfingasvæðinu. Vegurinn verður hækkaður umtalsvert og þá verður beygjan út af...


Jul 5, 2024
Skotprófum lokið
Þá er skotprófum fyrir hreindýraveiðimenn lokið þetta árið. Prófin gengu að mestu en það var 11% fall þetta árið. Við hvetjum veiðimenn...


Jun 18, 2024
Skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn
Það verða 3 skotpróf í þessari viku. Unnsteinn verður með próf á morgun miðvikudag frá kl. 18:00 - 20:00. Addi verður með próf á...


Jun 1, 2024
Sjómannadagsmót
Á fimmtudaginn fór fram stórskemmtilegt Sjómannadagsmót í leirdúfuskotfimi. Það var ótrúlega góð mæting og mikið fjör. Það var met...


Jun 1, 2024
Skotpróf
Unnsteinn verður með skotpróf á æfingasvæðinu laugardaginn 1. júní kl. 09:30. Munið eftir skotvopnaskírteininu.


May 23, 2024
PRS mót um helgina
Um helgina fer fram PRS mót á æfingasvæðinu okkar. Á laugardaginn verður keppt í opnum flokki og verksmiðjuflokki. Á sunnudaginn verður...


May 20, 2024
PRS mót í Höfnum
Þann 11. og 12. maí síðastliðinn fór fram fyrsta PRS mót sumarsins í mótaröðinni sem telur til Íslandsmeistara. Keppt var í tveimur...


May 17, 2024
HÍB kom í heimsókn
Síðastliðinn laugardag kom Hið íslenska byssuvinafélag í heimsókn og hélt herrifflakeppni á skotæfingasvæðinu okkar. Skotið var fríhendis...


May 16, 2024
Skotpróf á föstudaginn
Nú eru skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn að hefjast. Ekki er búið að raða niður dagsetningum fyrir öll prófin en fyrsta prófið verður á...


May 14, 2024
Heimsókn á Blönduós
Unnsteinn Guðmundsson og Arnar Geir formaður ætla að heimsækja Skotfélagið Markviss á Blönduósi á laugardaginn og skoða svæðið þeirra....


May 13, 2024
Félagsgjöld
Á aðalfundi félagsins sem haldinn var í apríl var ákveðið að félagsgjaldið verði óbreytt fyrir næsta starfsár eða 7.000 kr. Nú er verið...


May 4, 2024
Viking Trail dagur 1 af 3
Nú er fyrsta keppnisdegi af þremur lokið hjá okkar mönnum í Víking Trail mótinu í Noregi. Fyrsti dagurinn var erfiður, mikill vindur úr...

May 3, 2024
Maríuerlan flutt inn
Maríuerla nokkur hefur um árabil gert sér hreiður undir sólpallinnum við félagsheimilið okkar á skotsvæðinu. Það er alltaf jafn gaman...


May 3, 2024
Íslenski hópurinn farinn til Noregs
Nú er hópur Íslenskra keppenda farinn til Noregs til að keppa á Víking Trail mótinu í PRS. Þar á meðal eru nokkrir keppendur frá...


Apr 28, 2024
Skotfélag Akraness í heimsókn
Í gær fengum við góða gesti í heimsókn en það voru félagar úr Skotfélagi Akraness. Við byrjuðum daginn á því að skjóta leirskífur og svo...
bottom of page