Skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn
- skotgrundmot

- Jun 22, 2022
- 1 min read
Nú fer skotprófum fyrir hreindýraveiðimenn að ljúka þetta árið. Það fer því hver að verða síðastur að ljúka við skotprófið. Næsta próf hjá okkur verður á morgun kl. 10:00. Hægt er að skrá sig í prófið hér: Skotpróf | Skotgrund87









Comments