Við bjóðum upp á skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn
-
Prófdagar eru auglýstir eftir úthlutun og skal prófum vera lokið fyrir 1. júlí ár hvert.
-
Veiðimenn þurfa að fylgjast með auglýstum prófdögum og panta próf tímanlega.
-
Hægt er að panta próf með því að senda okkur skilaboð hér fyrir neðan.