20210624_195250[1].jpg

Um okkur

Skotfélag Snæfellsness er íþróttafélag sem starfar undir merkjum HSH og ÍSÍ.  Félagsmenn eru á öllum aldri og öllum er velkomið ​að ganga í félagið.

Félagið er með aðsetur í rólegu og fallegu umhverfi í Hrafnkelsstaðabotni í Kolgrafafirði í nágrenni Grundarfjarðar.  Á svæðinu er að finna riffilbraut, leirdúfuskotvöll og félagshúsnæði félagsins.

  • Facebook
  • Instagram
lagfærð.jpg
 

ÆFINGASVÆÐIÐ

RIFFILBRAUT

HAGLABYSSUVÖLLUR

FÉLAGSHÚSNÆÐI