top of page
Um okkur
Skotfélag Snæfellsness er íþróttafélag sem starfar undir merkjum HSH og ÍSÍ. Félagsmenn eru á öllum aldri og öllum er velkomið að ganga í félagið.
Félagið er með aðsetur í rólegu og fallegu umhverfi í Hrafnkelsstaðabotni í Kolgrafafirði á norðanverðu Snæfellsnesi. Á svæðinu er að finna riffilbraut, leirdúfuskotvöll og félagshúsnæði félagsins.
About
bottom of page