top of page

Riffilbraut

Riffilbraut félagsins býður upp á skotmörk á 25m, 50m, 75m, 100m, 200m, 300m, 400m, 500m og 600m.  Svæðið býður upp á að lengja færin alveg upp á 1000m.

Á riffilsvæðinu er að finna 12 öflug steinsteypt skotborð. Þar af eru 6 borð á útisvæðinu og 6 borð inni í skothúsi.

64232120_915954018745800_832065993375009

skothús

Félagið er að byggja 75 m2 skothús af fullkomnustu gerð.  Í húsinu eru 6 steypt skotborð og 11 skotlúgur.  Þar af eru 5 lúgur hugsaðar fyrir standandi skotfimi og einnig svo hægt sé að skjóta sitjandi í hjólastól.

Skothúsið er samliggjandi útiborðunum og því getum við verið með 12 skotborð í gangi samtímis þegar skotmót eru haldin.

Polish_20230523_024146325.jpg
bottom of page