top of page
skothús
Félagið er að byggja 75 m2 skothús af fullkomnustu gerð. Í húsinu eru 6 steypt skotborð og 11 skotlúgur. Þar af eru 5 lúgur hugsaðar fyrir standandi skotfimi og einnig svo hægt sé að skjóta sitjandi í hjólastól.
​
Skothúsið er samliggjandi útiborðunum og því getum við verið með 12 skotborð í gangi samtímis þegar skotmót eru haldin.
bottom of page