Undanfarna daga hefur verið nóg að gera hjá okkur í að snyrta til á skotsvæðinu. Við erum búin að vera að slá upp fyrir steypu og ýmislegt fleira. Við stefnum á að ná að steypa 2 til 3 steypur fyrir frost. Þegar það er búið er hægt að fara á fullt að klára skothúsið að innan.

Comments