top of page
Search

Riffilbattar

Undanfarna daga höfum við unnið við uppsetningu á nýjum riffilböttum á æfingasvæðinu. Í þessari lotu verða settir upp battar á 50m færi, 100m, 170m, 200m, 250m, 300m og 400m.


Við erum búin að setja niður steyptar undirstöður og staura og það er verið að vinna við að smíða battana sjálfa. Við biðjum skotfólk um að skjóta ekki í staurana.
10 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page