top of page
Search

PRS mót í Höfnum - Kári og Arnar Geir á palli

Writer: skotgrundmotskotgrundmot

Í gær fór fram PRS mót hjá Skotdeild Keflavíkur í Höfnum. 11 keppendur tóku þátt og þar af áttum við tvo félagsmenn í verðlaunasætum. Kári Hilmarsson gerði sér lítið fyrir og sigraði mótið og Arnar Geir náði þriðja sæti þrátt fyrir að vera stíga upp úr miklum meiðslum. Það verður gaman að fylgjast með okkar fólki í sumar en aðstaðan á æfingasvæðinu okkar til PRS-æfinga er orðin mjög góða og vonandi mun það veita okkar fólki velgengni í sumar. Kári og Arnar Geir hafa verið mjög duglegir við skotæfingar á nýja æfingasvæðinu og eru þeir alltaf að bæta sig. Þeir eru nú meðal fremstu keppenda landsins í PRS.

Stefán Eggert Jónsson, Kári Hilmarsson og Arnar Geir Diego Ævarsson.

 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page