Laugardagurinn 7. maí
- skotgrundmot
- May 6, 2022
- 1 min read
Riffilsvæðið verður í útleigu á morgun laugardag frá kl. 15:00 - 17:00 og verður því lokað á meðan.
Leirdúfuvöllurinn verður þó opinn og það er hægt að fá aðstoð við gangsetningu ef þess sé óskað.

Comentarios