Gólfið í félagshúsnæðinu endurnýjað
- skotgrundmot

- Jun 3, 2022
- 1 min read
Þessa dagana er verið að endurnýja gólfið í félagshúsnæðinu okkar. Við reiknum með að verkinu ljúki fyrir sjómannadagsmótið sem verður á fimmtudaginn í næstu viku. Við þökkum Aroni og Svanna fyrir aðstoðina.









Comments