Um helgina byrjuðum við að snyrta umhverfið í kringum skothúsið. Búið er að keyra tæplega 150 m3 af efni í lóðina til að slétta út.
Næsta verkefni er að steypa upp tröppur og stoðveggi fyrir framan húsið til þess að geta farið að snyrta framan við húsið líka.
コメント