top of page
Search

Bílastæðið stækkað

Nýlega létum við stækka bílastæðið og um leið keyra í það fínna efni og slétta. Alls fóru um 130 rúmmetrar af efni í stækkunina. Þetta er liður í því að snyrta til í kringum skothúsið sem við vorum að byggja. Þá hefur þörfin fyrir stærra bílastæði einnig orðið ríkari með aukinni notkun á skotsvæðinu og fjölgun félasmanna.



 
 
 

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page