top of page
Search

Bogfimideild

Writer: skotgrundmotskotgrundmot

Undanfarna mánuði hefur félagið unnið að því að stofna bogfimideild innan félagsins. Markmiðið með stofnun deildarinnar er að efla íþróttastarf á Snæfellsnesi og auka afþreyingarmöguleika fólks sem býr á Snæfellsnesi.


Undirbúningur fyrir stofnun deildarinnar hófst árið 2016. Þá kom Indriði Ragnar Grétarsson í heimsókn til okkar og haldinn var kynningardagur þar sem áhugasömum gafst kostur á því að kynna sér íþróttina og reyna fyrir sér í bogfimi.


Mikill áhugi er á bogfimi hér á svæðinu og nú er stofnun deildarinnar á loka metrunum. Við vonum að með stofnun bogfimideildar muni íþróttastarf á Snæfellsnesi eflast enn frekar.

Indriði Ragnar Grétarsson leiðbeinir félagsmönnum.



 
 
 

Comentarios


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page