top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Skipt um ljósavél

Í nýliðinni viku kom hópur félagsmann saman til þess að skipta um ljósavél á skotsvæðinu. Þessi ljósavél er mun þægilegri í umgengni en sú sem hefur verið í notkun undanfarið og ættu nú allir félagsmenn að geta sett hana í gang án fyrirhafnar. Þetta er liður í því að gera æfingasvæðið aðgengilegra fyrir alla félagsmenn og þægilegra í umgengni.

Myndina tók Unnsteinn Guðmundsson

20 views0 comments

Comments


bottom of page