SKOTFÉLAG SNÆFELLSNESS
STOFNAÐ 1987
Forsíða
Um okkur
Fréttir
Hafðu samband
More
2024 - 2025
Stjórn félagsins er skipuð 9 mönnum. Hún er kosin til eins árs í senn. Kosning fer fram á aðalfundi ár hvert.
Ritari
Guðmundur Andri er frá Grundarfirði og kom nýr inn í stjórn árið 2017 og hefur gegnt starfi ritara síðan þá.
Meðstjórnandi
Birgir er frá Grundarfirði og er einn af stofnendum félagsins og hefur verið í stjórn síðan 2014. Heiðursfélagi 2017.
Jón Pétur er frá Grundarfirði og kom nýr inn í stjórn 2011.
Gunnar er frá Stykkishólmi og kom nýr inn í stjórn 2024.
Formaður
Arnar Geir er frá Stykkishólmi og kom nýr inn í stjórn 2023. Arnar Geir tók við sem formaður 2024.
Gjaldkeri
Mandy býr í Grundarfirði og kom ný inn í stjórn félagsins árið 2023 og tók við starfi gjaldkera.
Samúel Pétur er frá Grundarfirði og kom nýr inn í stjórn árið 2024.
Arnar býr í Grundarfirði og kom nýr inn í stjórn árið 2019 og hefur verið meðstjórnandi síðan þá.
Unnsteinn er frá Grundarfirði og er einn af stofnendum félagsins. Kom aftur í stjórn 2023. Heiðursfélagi 2017.