top of page

Hvernig skrái ég mig í félagið?

  • Þú skráir nafn þitt, kennitölu og heimilsifang í skilaboðum hér fyrir neðan og þá skráum við þig í félagið. 

  • Félagsgjaldið er 7.000 kr. á ári og rukkun verður send í heimabanka.

  • ATH. Öryrkjar, ellilífeyrisþegar og makar greiða hálft gjald.

bottom of page