top of page
Search

Viking Trail dagur 1 af 3

Nú er fyrsta keppnisdegi af þremur lokið hjá okkar mönnum í Víking Trail mótinu í Noregi. Fyrsti dagurinn var erfiður, mikill vindur úr öllum áttum og mjög krefjandi aðstæður. Það eru engar tölur staðfestar ennþá en okkar menn eru sáttir miðað við aðstæður.

Þeir eru búnir að læra helling á þessum fyrsta degi en þeir eru að keppa með nokkrum af bestu PRS skyttum í Evrópu og Ameríku. Það verður gaman að fylgjast áfram með hvernig okkar mönnum gengur næstu daga.


9 views0 comments

Comments


bottom of page