top of page
Search

Steypuvinna

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Síðastliðinn miðvikudag mætti öflugur hópur félagsmanna til þess að steypa á skotsvæðinu. Steyptur var veggur við útiborðin til að afmarka skotbrautina. Einnig var byrjað að steypa gangstétt upp að riffilböttunum og sömuleiðis steypt fundament undir tröppur við skothúsið. Til stendur að fara í frekari steypuframkvæmdir þegar lægðin er gengin yfir landið, en markmiðið er að ganga frá lóðinni umhverfis nýja skothúsið.


18 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page