Starfsleyfi til 2028
- skotgrundmot
- Oct 26, 2024
- 1 min read
Nýlega fékk Skotfélag Snæfellsness útgefið nýtt starfsleyfi til fjögurra ára. Það er Heilbrigðiseftirlit Vesturlands sem sér um eftirlit og gefur út leyfið. Við höldum uppbyggingunni á æfingasvæðinu áfram.

Comments