Starfsleyfi til 2028skotgrundmotOct 26, 20241 min readNýlega fékk Skotfélag Snæfellsness útgefið nýtt starfsleyfi til fjögurra ára. Það er Heilbrigðiseftirlit Vesturlands sem sér um eftirlit og gefur út leyfið. Við höldum uppbyggingunni á æfingasvæðinu áfram.
Nýlega fékk Skotfélag Snæfellsness útgefið nýtt starfsleyfi til fjögurra ára. Það er Heilbrigðiseftirlit Vesturlands sem sér um eftirlit og gefur út leyfið. Við höldum uppbyggingunni á æfingasvæðinu áfram.
コメント