Í vikunni byrjuðum við að undirbúa uppsetningu á riffilböttum í nýju riffilbrautina. Við ætlum að steypa og grafa niður undirstöður og riffilbattarnir sjálfir verða svo smíðaðir úr timbri. Þá verður auðveldlega hægt að skipta timbrinu út þegar það verður orðið lélegt.
Búið er að steypa í mótin og við bíðum nú eftir að geta farið með þau inn á svæði og grafið niður.
Commentaires