Ný öryggisvesti
- skotgrundmot

- Jun 27, 2023
- 1 min read
Um helgina fengum við ný sýnileikavesti sem ætluð eru til nota á æfingasvæðinu. Nýju vestin eru appelsínugul og merkt "starfsmaður", en eins og flestir vita eru gömlu vestin gul. Þau eru ætluð fyrir skotfólk og gesti. Við minnum svo á að það á enginn að fara upp í riffilbrautina án þess að vera í sýnileikavesti.









Comments