Lóðarfrágangur - sáning
- skotgrundmot
- Jun 18, 2023
- 1 min read
Nú er lóðarfrágangur hafinn umhverfis nýja skothúsið. Síðasta sumar fengum við aðflutt mikið magn af burðarhæfu efni sem auðvelt er að móta og slétta. Nú er búið að sá í þetta svæði, en þetta var önnur sáningin. Framundan eru frekari framkvæmdir við lóðarfrágang og verður þeim gerð skil hér á síðunni jafnóðum.

Þessi mynd var tekin í maí 2022 þegar byrjað var að móta svæðið. Nú er búið að sá grasfræjum.
Comments