top of page
Search

Fjallskil 2024 - æfingasvæði lokað

Föstudaginn 23. ágúst sl. voru lögð á fjallskil í Eyrarsveit. 

Fyrri leitir munu fara fram laugardaginn 21. september nk. og þá verður æfingasvæðið lokað.

Seinni leitir munu svo fara fram laugardaginn 5. október og þá verður sömuleiðis lokað.


Vinsamlega athugið, leitum gæti verið frestað ef veður verður slæmt, en það verður þá auglýst nánar á vef Grundarfjarðarbæjar.


12 views0 comments

Comentarios


bottom of page