top of page
leirdúfuvöllur
-
Félagsmenn fá óheftan aðgang að skotvellinum og sjá sjálfir um gangsetningu, frágang og skráningu á notkun, að undangenginni þjálfun í því.
-
Við erum ekki með skipulagða opnunartíma fyrir almenning þar sem við erum ekki með starfsmann á vellinum.
-
Við erum reglulega með kynningarkvöld og auglýsta viðburði, þar sem almenningi gefst kostur á að kynna sér íþróttina.
Leirdúfuskotvöllur félagsins er hefðbundinn "skeet" völlur með 8 skotpöllum. Félagið tók í notkun nýjar leirdúfu kastvélar sumarið 2020 af fullkomnustu gerð.
bottom of page