top of page
Hvað er að vera félagsmaður?
-
Félagsmenn eru hópur fólks með sameiginlegt áhugamál, sem hefur það að markmiði að stuðla að fræðslu um skotvopn, vera með virka starfsemi og byggja upp aðstöðu til skotæfinga.
-
Félagið er ekki að selja þjónustu og er ekki fyrirtæki sem rekið er í gróðraskyni.
-
Félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld fá aðgang að æfingasvæði félagsins, en hlutverk félagsmanna er jafnframt að passa upp á sameiginlegar eigur- og búnað félagsins.
-
Félagsmenn geta ekki vænst þess að aðrir félagsmenn sjái um allan frágang og umhirðu vallarins.
bottom of page