top of page

fÉLAGSHÚSNÆÐI

Félagshúsnæði félagsins er 20 m2 timburhús sem keypt var í desember 2001 og flutt inn á æfingasvæði á vordögum árið 2002.  Húsið var mikið endurnýjað árið 2007.

Húsnæðið skiptist í alrými með litlum eldhúskróki og þar að auki er lítil snyrting.  Fyrir framan húsið er stór verönd á móti suðri.

14068306_323296691344872_276803155924129
bottom of page