SKOTFÉLAG SNÆFELLSNESS
STOFNAÐ 1987
Forsíða
Um okkur
Fréttir
Hafðu samband
More
Skotfélags Snæfellsness
Hér má sjá lista yfir félagsmenn sem gerðir hafa verið að heiðursfélögum.
Heiðursfélagi nr. 1
Þorsteinn Björgvinsson var heiðraður á aðalfundi félagsins árið 1997.
Heiðursfélagi nr. 2
Karl J Jóhannsson var heiðraður á aðalfundi félagsins árið 2017.
Heiðursfélagi nr. 3
Birgir Guðmundsson var heiðraður á aðalfundi félagsins árið 2017.
Heiðursfélagi nr. 4
Unnsteinn Guðmundsson var heiðraður á aðalfundi félagsins árið 2017.