Fyrsta mótið í 2025 PRS mótaseríunni á Íslandi verður haldið hjá Skotfélagi Snæfellsness á milli jóla og nýárs. Við munum velja eina af þessum dagsetningum (27.-28.-29.des) þegar nær dregur og mun veðráttan hafa töluvert um það að segja hvaða dagur verður fyrir valinu.
Einungis verður keppt í opnum flokki en að sjálfsögðu eru allir velkomnir sem hafa áhuga og vilja skjóta með okkur. Skotnar verða 6-8 þrautir, 60-90 skot.
Skráning á fossbuinnprs@gmail.com Nafn, cal, riffil og sjónauki.
Mótsgjald 4.500kr. greiðist inn á reikning Fossbúans. kt:2712763979 Banki: 0309-22-000603.

Commenti