Viðhaldsvinna fyrir sumariðskotgrundmotApr 23, 20221 min readÍ nýliðinni viku var hafist handa við að undirbúa viðhalds- og málningarvinnu fyrir sumarið. Byrjað var að skafa málningu og endurnýja glerlista. Við stefnum á að mála öll húsin fyrir sumarið.
Í nýliðinni viku var hafist handa við að undirbúa viðhalds- og málningarvinnu fyrir sumarið. Byrjað var að skafa málningu og endurnýja glerlista. Við stefnum á að mála öll húsin fyrir sumarið.
コメント