top of page
Search

Vel sótt skemmtikvöld

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Á mánudaginn vorum við með óformlegt skemmtikvöld á æfingasvæði félagsins en því var skellt á með 20 klukkutíma fyrirvara. Tilgangurinn var bara að hittast og skjóta saman og hafa gaman. Um 40 félagsmenn mættu til að taka þátt og það var skotið fram yfir miðnætti. Virkilega gaman að hittast aftur eftir samkomutakmarkanir.



26 views0 comments

Recent Posts

See All

Kommentare


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page