top of page
Search

Vel heppnað sjómannadagsmót

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Í gær fór fram árlegt sjómannadagsmót félagsins í leirdúfuskotfimi. Mótið var mjög vel heppnað og fjöldi nýrra keppenda tók þátt. Við fengum alveg dúndur gott veður, sól og blíðu. Lið sjómanna vann að þessu sinni í liðakeppninni, Gísli Valur sigraði í karlaflokki og Dagný Rut fékk gull í flokki kvenna. Hægt er að sjá myndir frá mótinu á facebook síðu félagsins.


3 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page