Í gær fór fram árlegt sjómannadagsmót félagsins í leirdúfuskotfimi. Mótið var mjög vel heppnað og fjöldi nýrra keppenda tók þátt. Við fengum alveg dúndur gott veður, sól og blíðu. Lið sjómanna vann að þessu sinni í liðakeppninni, Gísli Valur sigraði í karlaflokki og Dagný Rut fékk gull í flokki kvenna. Hægt er að sjá myndir frá mótinu á facebook síðu félagsins.
top of page
bottom of page
Commentaires