Þessa dagana erum við að endurbyggja vélaskúrinn alveg frá grunni. Upprunalega var skúrinn byggður utan um ljósavélina okkar en með auknum umsvifum undanfarin ár hefur skúrinn einnig fengið hlutverk sem aðstöðuhús fyrir verkfæri, leirdúfur o. fl. sem tengist rekstri æfingasvæðisins. Með aukinni starfsemi hefur þörfin fyrir gott aðstöðuhús orðið enn ríkari.

Comments