top of page
Search

Ungmenni í heimsókn

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Í lok síðasta mánaðar fengum við góða gesti í heimsókn en þar voru á ferðinni nemendur unglingastigs Grunnskóla Grundarfjarðar. Þau voru í árlegri vorferð og komu við á skotsvæðinu til þess að fá stutta fræðslu um meðhöndlun skotvopna, umgengnisreglur á skotsvæðum og þau fengu að reyna fyrir sér í skotfimi. Það var ótrúlega gaman hjá okkur og þau stóðu sig öll með mikilli prýði.



13 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page