top of page
Search
Writer's pictureskotgrundmot

Ungmenni í heimsókn

Í lok síðasta mánaðar fengum við góða gesti í heimsókn en þar voru á ferðinni nemendur unglingastigs Grunnskóla Grundarfjarðar. Þau voru í árlegri vorferð og komu við á skotsvæðinu til þess að fá stutta fræðslu um meðhöndlun skotvopna, umgengnisreglur á skotsvæðum og þau fengu að reyna fyrir sér í skotfimi. Það var ótrúlega gaman hjá okkur og þau stóðu sig öll með mikilli prýði.



13 views0 comments

Comments


bottom of page