top of page
Search

Styrkur frá Skeljungi ehf.

Writer's picture: skotgrundmotskotgrundmot

Nýlega fengum við veglegan styrk frá Skeljungi ehf. sem styrkti félagið um 400 lítra af litraðri vélaolíu á ljósavélina okkar. Eins og félagsmönnum er kunnugt er ekkert rafmagn á æfingasvæðinu hjá okkur ennþá og því er æfingasvæðið drifið áfram með ljósavél. Það fara því stórir fjármunir ár hvert í olíukaup, ekki síst núna þegar mikil uppbygging er á svæðinu samhliða annarri notkun. Við færum Skeljungi ehf. okkar bestu þakkir fyrir.


15 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


HAFÐU SAMBAND

Skotgrund Skotfélag Snæfellsness

Fossahlíð 3

350 Grundarfirði

​​

Kt. 670490-1499

Banki: 0191-26-802

skotgrund@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2020 Skotfélag Snæfellsness

bottom of page