top of page
Search

Skotprófum lokið í bili

Þá er skotprófum fyrir hreindýraveiðimenn lokið í bili. Fjöldi skotmanna lauk prófi hjá okkur í ár eins og undanfarin ár. Árangur skotmanna var nokkuð góður en um 88,3% stóðust prófið á móti 11,7% sem féllu. Það er greinilegt að menn eru farnir að undirbúa sig betur fyrir veiðar en áður því fyrstu árin var um 30-40% fall.12 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page