Undanfarna daga höfum við verið að einangra og plasta skothúsið að innan. Við erum langt komin með að klára skotsalinn og það styttist í að við getum farið að klæða veggina.
Við höfum fengið til liðs við okkur hljóðverkfræðinga sem ætla að vera okkur innan handar við val á byggingarefnum í skotsalinn, með hljóðvist í huga.
Comments