Skotfélag Snæfellsness 35 ára
- skotgrundmot
- Oct 10, 2022
- 1 min read
Í dag fagnar Skotfélag Snæfellsness 35 ára starfsafmæli. Félagið var stofnað af skotáhugamönnum á haustdögum árið 1987 og er eitt elsta skotfélagið á Íslandi. Hægt er að lesa meira um stofnun félagsins hér: https://www.skotgrund.is/meira-um-okkur

Comments